Félagsstarf

Í Flatey er mikið félagslíf - heimasíða Framfarafélagsins er upplagður vettfangur fyrir upplýsingar um það góða starf sem fjöldi manna og kvenna inna af hendi fyrir velferð Flateyjar.

Framfarafélag Flateyjar

Flateyjarveitur

Kirkjunefnd Flateyjarkirkju
       Fjáröflunarnefnd
       Dósasöfnunarnefnd

Teinæringsvogsfélagið