Fréttir

Þriðjudagur, 28. febrúar 2017 - 20:30
Hin árlega Vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar verður haldin laugardaginn 11. mars nk. í glæsilegum sal að Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20:00.
 
Fimmtudagur, 23. febrúar 2017 - 21:45
Aðalfundir Flateyjarveitna og Framfarafélags Flateyjar verða haldnir laugardaginn 11. mars n.k. í sal Barðstrendingafélagsins, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. Salurinn heitir Konnakot og er á 2. hæð (bjalla 204). 
 
Aðalfundur Flateyjarveitna hefst kl. 13:00 og er dagskráin eftirfarandi:
  1. Skýrsla stjórnar um störf ársins 2016 
  2. Reikningar félagsins fyrir undanfarandi starfsár 2016 
  3. Fjárhagsáætlun stjórnar fyrir yfirstandandi starfsár 2017 
sunnudagur, 1. janúar 2017 - 21:15

Stjórn Framfarafélags Flateyjar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem nú er liðið.

Pages