Bátaskýlið

Bátaskýlið

Eigandi: 

Teinæringsvogsfélagið og Magnús Jónsson

Um húsið: 

Byggt 1993 af Teinæringsvogsfélaginu sem er sameignarfélag fjölmargra bátaeigenda í Flatey og var Gestur Karl í Sólheimum meistari að húsinu.