Ólafur Steinþórsson - Myndir úr Flatey, Svefneyjum og Skáleyjum, seinni hluti

Laugardagur, 7. mars 2015 - 16

Upplýsingar um albúm: 

Gjöf til Framfarafélagsins
Flóabáturinn Konráð kemur með farþega til Flateyjar
Kristín og Einara á Myllustöðum
Myllustaðir þar sem Kristín og Einara bjuggu
Grýluvogur og Hafnarey
Strýta stóð við Hólsbúðarvog
Inga Búadóttir læknisfrú þvær þvott
Einar Helgason læknir sækir vatn
Útihús Hákonar Einarssonar
Vörubifreið Flateyinga fyrir framan Kaupfélagshúsið
Flóabáturinn Konráð dregur tundurdufl að landi
Sprengiefni úr dufli sem Konráð kom með að landi, brennt í Hafnarey
Frú Benedikta og séra Sigurður Haukdal, prestur í Flatey á undan séra Lárusi
Kyrrð við Grýluvog
Jónína Bergmann leikur á harmóníku, að baki Petrína Ingólfsdóttir
Kristján Breiðfjörð leikur á harmóníku
Lúðrasveit Reykjavíkur kemur sér fyrir við Barnaskólann
Lagt upp í skemmtiferð með grammífón og kaffi á brúsum
Sumarskemmtun í Bjarkarlundi
Sumarskemmtun í Bjarkarlundi
Flóabáturinn leggur upp í ferð með farþega
Áhöfnin á Konráði; frá vinstri Einar Steinþórsson vélstjóri, Jóhann Kristjánsson skipstjóri og Lárus Jakobsson háseti
Hópur Flateyinga í skemmtiferð "upp á landi"
Óþekkt par - tískuklæðnaður stríðsáranna
Óþekkt par - tískuklæðnaður stríðsáranna
Aðalsteinn Aðalsteinsson á tali við stúlku undir kaupfélagsvegnnum
Sigríður Bjarnadóttir dvaldi sumarið 1951 hjá séra Lárausi og frú
Aðalsteinn Aðalsteinsson og óþekkt stúlka
Steinunn Sveinbjarnardóttir Alheimi
Hjördís Þorvarðardóttir Bræðraminni
Ólafur Anrésson (bróðir Kristjáns Péturs) og ókunn kona af Barðaströnd
Hallbjörn Bergmann faðmaður af Guðrúnu Eyjólfsdóttur
Frá vinstri; Kristín Hauksdóttir, Sigríður Finnbogadóttir og Aðalbjörg Jónsdóttir
Lárus Jakobsson og Guðlaug Guðmundsdóttir stödd í Bjarkarlundi
Frá vinstri; Steinunn Hákonardóttir, Pálína Þorvarðardóttir og Lillian Kristjánsdóttir
Sitjandi frá vinstri; Viðar Guðmundsson, Jóhannes Þórðarson og Ólafur Steinþórsson
Ingunn Þórðardóttir
Gunnar Þorbergur Þórðarson
Barnahópur í Flatey í kringum 1953
 	Dætur prestshjónanna í eins kjólum og Sigrún Þorvarðardóttir
Ásta og Guðbrandur Þórðarbörn
Kristján Breiðfjörð og Ásta Þórðardóttir
Aftari röð frá vinstri, Björgvin Þorvarðarson, Sigurberg Bogason, Einar Steinþórsson, Ók, Fremri röð; Bogi Guðmundsson, Ásta Þórðardóttir, Steinunn Hákonardóttir, Kristín, Ók, Ingunn Þórðardóttir, Gréta Bentsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Jón Bogason 	Ph
Frá vinstri; Reynir Vigfússon, Auðunn Gestsson og Hákon Einarsson
Fyrstu þrjú frá vinstri ókunn, síðan Ingunn Þórðardóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Sigurbjörg Þórðardóttir
Sigurborg Hjartardóttir Klausturhólum
Jóhannes Þórðarson spilar á harmóníku en Hallbjörn Bergmann æfir danssporin framan við Bentshús
Hópur Flateyinga á skemmtiferð
Kátur hópur, Nikulás Jensson, Guðbrandur Þórðarson, Lárus Jakobsson og Kristján Jónsson ("Stjáni kokkur")
Kristján Jakobsson og Björgvin Þorvarðarson
Jóhann Steinþórsson og Lárus Jakobsson
Norðurhlið Hólshúss, Mávey fyrir miðju
Gréta Bents og Einar Steinþórsson
Guðlaug Vigfúsdóttir og Kristján Jakobsson
Ísafold Einarsdóttir og Einar Jónasson Hölluhúsi
Frá Hergilsey
Flóabáturinn Konráð siglir inn Hafnarsundið
Frá vinstri; Guðríður ?dóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir, Þórður og Magnús Benjamínssynir
Viktor Guðnason og Jónína Ólafsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir á Bergi, Flatey
Systurnar Kristín og Ólína Ágústa Jónsdætur - Ólína Ágústa var lengi vinnukona hjá Þorbjörgu og Þórði í Vesturbúðum
Sveinn Þórðarson og Kristín Guðmundsdóttir frá Ásgarði í Flatey ásamt börnum þeirra, Atla Heimi og Ingibjörgu
Elín Einarsdóttir Skrínu, Flatey
Aðalsteinn Valdimarsson frá Hvallátrum
Hafliði Árnason Bergi, Flatey
Einara Pétursdóttir Myllustöðum, Flatey
 Óþekkt
Þorvarður Kristjánsson og Sigríður Kjartansdóttir Flatey með börnum sínum Pálínu, Ólafi Geir og Hjördísi
Hafliði Árnason Bergi og Björgvin Þovarðarson Bræðraminni, Flatey
Ókunnur ásamt Boga Guðmundssyni Kaupmanni, Flatey
Kaupfélagshúsið (Vorsalir) og Ásgarður ca. 1970
Jón Magnússon, Flatey
Guðrún Hansdóttir, Flatey
Fremri röð; Ingibjörg Hákonardóttiir og Eyjólfur Magnússon Hólshúsi ásamt börnum sínum
Skansmýri hulin vatni
Björgvin Þorvarðarson fleytir báti á Skansmýri
Frá vinstri; Fjóla Steinþórsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Guðlaug Vigfúsdóttir, Flatey
Guðmundur Zakaríusson og Þórey Vertshúsi, Flatey
Arfinn og Björg Hansen ásamt barni, Flatey
Petra Ingólfsdóttir undir árum ásamt Grétu Bentsdóttur, Stefán Ágústsyni og Ók, Flatey
Sláturtíð í Flatey um 1920
Flatey um 1940
Flatey um 1940
Bræðurnir frá vinstri; Stefán, Pétur og Eyþór Ágústssynir, Flatey
Árabátur í lendingu
Jóhann Stefánsdóttir og María Steinþórsdóttir, Flatey
Jóhanna Stefánsdóttir, Steinþór Einarsson, Jófríður systir Jóhönnu, Einar Steinþórsson, Gréta Bentsdóttr með Bent í fangi og Guðlaug Vigfúsdóttir, Flatey
Siglingavitinn í Klofningi í kvöldsól
Breiðfirskur þorskur bíður aðgerðar
Ólafur Bergsveinsson, Skáleyjum
Vogurinn í Flatey 1967
Sigurfari BA 315, Flatey
E.S. Súðin á legunni
Bryggjan og frystihúsið í smíðum
Bryggjan og frystihúsið í smíðum
Bryggjan og frystihúsið í smíðum
Bryggjan og frystihúsið í smíðum
Til vinstri; Ágúst Pétursson skipstjóri á Sigurfara BA og Jón Holt Guðmundsson vélstjóri í Kaupmannahöfn að sækja Sigurfara nýsmíðaðann í Svíþjóð
Jóhann Steinþórsson vélstjóri á síldveiðum á Sigurfara BA
Sigurfari BA 315, Flatey
Konráð BA 152, Flatey
Sigurfari BA 315, Flatey
Línan beitt undir frystihúsveggnum á Flatey
Afla landað úr Sigurfara BA
Lagt upp á síldveiðar, Benjamín Þórðarson við brúna
Sigurbrandur Jónson frá Grenhól á línuveiðum
Áhöfn Sigurfara gerir nótabátinn kláran - Jóhann Steinþórsson fyrir miðju og Eyjólfur Ólafsson til hægri
Smá hvíld á síldveiðum á Sigurfara, frá vinstri Ók, Petrína Ingólfsdóttir kokkur, Steinþór Einarsson stýrimaður, Ók, Ók og Jón Holt Guðmundsson vélstjóri
Frá Svefneyjum
Í Skáleyjum