Vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar

Fáksheimilinu Víðidal.
Húsið opnar kl. 19:00 - borðhald hefst kl. 20:00

Veislustjórn: er í höndum Bræðraminnis sem mun taka fagnandi á mót Flateyingum í gleði og söng. Borðin munu að venju svigna af kræsingum og barinn verður fullur af fjöri á svona líka hóflegu verði.

Miðaverð: er kr. 7.500

Miðakaup:
Til að tryggja þér miða leggur þú inn á reikning Framfarafélagsins 0309-26-001222, kt. 701190-1229 og sendir staðfestingu á netfangið elfadeinars@gmail.com.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 7. mars 2020 - 19:00