Forsíða

Fréttir

Þriðjudagur, 12. febrúar 2019 - 22:45
Hin árlega vetrarhátíð Framfarafélags Flateyjar verður haldin laugardaginn 2. mars í Gala salnum að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Grá gata). Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
 
Fimmtudagur, 27. desember 2018 - 22:30

Stjórn Framfarafélags Flateyjar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Fimmtudagur, 29. nóvember 2018 - 20:45

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum þann 13.

mánudagur, 5. nóvember 2018 - 10:30

Stýrihópur um Verndarsvæði í byggð í Flatey boðar til fundar föstudaginn 9. nóvember næstkomandi klukkan 16:00-18:30 í húsakynnum Alta að Ármúla 32 í Reykjavík . Markmið fundarins er að kynna fyrirliggjandi tillögu um áherslur fyrir Flatey sem verndarsvæði í byggð. Einnig mætir á  fundinn mætir Pétur H. Ármannsson frá Minjastofnun sem fræðir okkur um lögin um verndarsvæði í byggð, samhengi þeirra og áhrif á Flatey. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 7. nóvember til gydast@simnet.is eða í síma 862 4369.

Pages